#Open Source

Hér á að koma listi af hópmeðlimum (sjá Markdown leiðbeiningar um það hvernig búa á til lista).

1. Linux uppsetning

Lýsið hvernig gekk að setja upp Linux (Ubuntu eða aðra útgáfu). Bætið inn í þetta skjal ljósmynd af tölvunni að ræsa Linux (skoðið hvernig myndir eru settar inn í Markdown skjöl).

2. Uppsetning á vim && git

Lýsið hvernig gekk að setja upp þessi tól.

3. Unnið með Git (1. hluti)

Lýsið hvernig gekk að forka NIM verkefnið, og hvernig gekk að láta hópmeðlimi gera hver sína breytingu á kóðanum.

Látið fylgja tengil á ykkar útgáfu af verkefninu (Það á að sjálfsögðu að vera hægt að smella á tengilinn og fara þá beint í verkefnið ykkar!)

4. Uppsettur hugbúnaður

Hér á að koma listi yfir opinn hugbúnað sem þið eruð með á vélunum nú þegar (sjá verkefnislýsingu).

5. Unnið með Git (2. hluti)

Hér þarf ekkert að gera annað en að setja niðurstöður úr 4. fyrstu liðunum inn í þetta skjal.