#Open Source
- Ingibjörg Ósk Jónsdóttir
- Jón Reginbald Ívarsson
Jón átti nú þegar tölvu með Ubuntu en Ingibjörg þurfti að setja upp VirtualBox í Mac. Uppsetningin gekk vel en Ingibjörg var ekki nógu ánægð með VirtualBox. Þar var ekki hægt að t.d. scrolla þess vegna unnum við síðasta hluta verkefnisins (nr.5) á tölvu Jóns.
Við lentum ekki í neinum vandræðum með uppsetningu á vim og git.
Framkvæmdin gekk vel en við lentum í smá vandræðum og þurftum að búa til möppuna .ssh og færa gögnin ssh-add id_rsa og ssh-add id_rsa.pub í möppuna. Báðir hópmeðlimir breyttu kóðanum og það gekk vel. Hér eru tenglar á verkefnið:
- Forked repository: https://github.com/ingibjorgosk/INTOPrufa
- Commit history: https://github.com/ingibjorgosk/INTOPrufa/compare/danielbsig:master...master
- https://github.com/ingibjorgosk/INTOmarkdown/commits/master
User | Program | License | Source Code url |
---|---|---|---|
Ingibjörg | Libre Office | LGPLv3 | http://www.libreoffice.org/download/?type=src&version=3.5.3 |
Ingibjörg | Thunderbird | MPL | http://sourceforge.net/projects/portabletbird/files/Source%20(Thunderbird)/ |
Ingibjörg | Gimp | GPLv3 | http://www.gimp.org/source/#source |
Jón | Vim | GPL | http://code.google.com/p/vim/source/browse/ |
Jón | Firefox | MPL 2.0 | http://ftp.mozilla.org/pub/mozilla.org/firefox/releases/ |
Jón | Audacity | GPL | http://audacity.sourceforge.net/download/source |