Python client fyrir Kortaþjónustuna. Mjög minimal og mjög beta í augnablikinu.
Af því gefnu að þú sért með aðgangsupplýsingar frá kortu:
>>> from korta.client import Client, CreditCard, Order, korta_reference >>> c = Client('/path/to/my/pem', '/path/to/my/crt', ... 'user_id', 'password', 'site_id', 'acceptor_id', ... 'acceptor_terminal') >>> ref = korta_reference() >>> c.one_off(Order(ref, 2000), CreditCard(number, month, year, ccv))
Til að setja upp þarf að keyra:
$ python setup.py install
Af því gefnu að þú sért með aðgangsupplýsingar frá kortu.
Búðu til userconfig.ini á sama leveli og setup.py með eftirfarandi gildum:
[korta] user = user password = password site_id = number_from_korta card_acceptor_id = number_from_korta card_acceptor_identity = number_from_korta host = test.kortathjonustan.is pem_path = certs/test.rpcs.kortathjonustan.is.crt.pem ca_path = certs/ca-bundle.crt
Setja upp nose:
$ pip install nose
Keyra:
$ nosetests
- Þarfnast pycurl, hef því ekki hugmynd hvort það virki á Windows.
- Default ssl pakkinn í Python styður ekki password callbackið úr openssl, ástæðan fyrir pycurl
Þróun fer fram á github: http://github.com/StefanKjartansson/Korta