/Dunelicious

Dunelicious - Gömlum CNC breytt í sandborð

Dunelicious

Dunelicious - Gömlum CNC breytt í sandborð

Verk í vinnslu

Lýsing

Fab Lab Akureyri fékk gefins gamlan CNC fræs.

Fræsinn

Markmiðið er að breyta honum í "sandborð".

Punktar

Ferlið

Janúar 2024

Ákveðið að gera sandborðið, fræsinn skoðaður og prófaður.

Stýring

Kom í ljós að líklega er SRD-05VDC-SL-C bilað. Fékk annað, á eftir að skipta því út eða nota annað PSU.

SRD-05VDC-SL-C

Með öðrum straumgjafa lifnaði brettið við og það prófað með G-kóða forritum á borð við LaserGRBL til að senda skjöl og skipanir. Þurfti að uppfæra firmware á Arduino Nano (GRBL 0.9 -> 1.1), eftir það virkaði það.

Tókum fræsinn í sundur og röðuðum saman í einfaldari X/Y uppsetningu.

Sundurtekt

Jón ánægður