/rob2b3u

Vélmenni II

Primary LanguageC++

rob2b3u

Vélmenni II seinni áfangi í vélmennum þar sem nemendur byggja og forrita vélmenni til að leysa hinar ýmsu þrautir Í áfanganum leysa nemendur stórt verkefni sem nemendur hanna sjálfir með annað hvort VEX eða Arduino smátölvum. Nemendur gera verkáætlun þar sem verkefnið er brotið niður í minnstu einingar. Logskrár, verkefnalýsing, auðlindir þ.e vébúnaður og hugbúnaður sem þarf, flæðirit og sauðakóði og innleiðing. Öllu er steypt saman í lokaskýrslu .