Einföld leið til að sækja stundartöflur í JSON formi af Innu sem ætti að virka fyrir alla framhaldsskóla á Íslandi. Skrifað til notkunar í anorak.
Til að setja innuscrape upp í eigin verkefni notarðu eftirfarandi skipanir. Ef þú notar pip:
pip install -e git+https://github.com/valtyrorn/innuscrape.git#egg=innuscrape
Ef þú notar pipenv:
pipenv install git+https://github.com/valtyrorn/innuscrape.git#egg=innuscrape
Eftir það geturðu notað skraparann í þínum eigin kóða:
import innuscrape
schedule = innuscrape.scrape_schedule('[KENNITALA HÉR]', '[LYKILORÐ HÉR]')
# ...nota stundatöfluna
Þetta eru leiðbeiningar fyrir þá sem hafa áhuga á að vinna í verkefninu. Verkefnið notast við pipenv frá Kenneth Rietz og er því einfalt í uppsetningu:
pip install pipenv
pipenv shell
pipenv install
- Rannsaka server köll sem Inna framkvæmir
- Finna út úr CSRF drasli
- Skrifa grunnlógík
- Finna og bæta inn moment týpu dagsetningarsafni
- Testa þetta í þaula