###Skilið vefslóð að Github reikningnum ykkar á Innu STRAX svo hægt sé að skrá ykkur sem notendur á VSH1 hópverkefnið!
Nemendur í VSH1 dreifnámi eiga að skrifa stutta ritgerð sem fjallar um tölvuleik(i). Um er að ræða sameiginlega ritgerð sem sett er hér á Github VSH1 hópverkefni geymsluna (e. repository). Í ritgerðinni verður að koma fram eftirtalinn atriði:
- Hvaða tegund af tölvuleik er um að ræða
- Hvenær var hann búinn til
- Hverjir eru höfundar og framleiðendur
- Hverjir eru notendur leiksins (aldur – kyn - áhugamál)
- Hvernig hefur leikurinn þróast
- Hverjar eru framtíðarhorfur leiksins eða hvenær var hætt að framleiða leikinn
- Heimildaskrá
- Ritgerðin á að vera á íslensku eða á móðurmáli nemenda.
- Ritgerðin á að vera hér í Wiki skránni
- Leiðbeiningar um hvernig á að skila verkefninu eru hér í möppunni "leiðbeiningar/skil á verkefnum.pdf"
##Námsmat 20% af heildareinkunn
- 10% GitHUb - Ritgerð
- 10% Vefsíða á tsuts.tskoli.is/
Þeir sem ekki hafa komsist í samband við miðlarann okkar tsuts.tskoli.is geta skilað vef hér á verkefnasíðuna. Sjá nánar í leiðbeiningar hér að ofan.